Djöflaterta (sem getur ekki klikkað)
2 bollar hveiti
4 matsk. bráðið smjörlíki
2 bollar sykur
2 egg
1 bolli súrmjólk
3 matsk. kókó
1tsk. matarsódi
1tsk. ger
1 tsk. vanilla
Allt sett í hrærivélarskál...
Þessar klassískur jólalegu kökur koma frá þeim systrum Tobbu og Stínu sem eru með síðuna Eldhússystur.
Hálfmánar með sultu
800 gr Kornax hveiti
400 gr smjör við...