Í nýja vor og sumarblaði Smáralindar er að finna skemmtilegar uppskriftir af Bollakökum af ýmsum toga ásamt viðtölum og kynningum verslana sem þar eru. ...
Heitir, kósý og fallega fram bornir pottréttir geta verið frábær nýjung í fermingaveislum ásamt girnilegu eftiréttahlaðborði.
Auðveldur og ódýrari kostur sem gæti hentað þinni stórfjölskyldu.
Buffalo kjúklingachilli (fyrir 5 manns)
2 msk olífuolía ...