Þessi sjúklega góða karamella er frá Eldhússystrum. Hún er alveg kjörin til að bjóða upp á, á Gamlárskvöld.
Vanillukaramella með saltflögum
1 peli rjómi
5 msk smjör,...
Þessi kjúklingaréttur er svo góður að jafnvel börnin á heimilinu fara að borða spergilkálið.
Kjúklingur með spergilkáli
450 gr ferskt spergilkál, skorið
1½ bolli niðurskorinn, eldaður kjúklingur
300 ml...