beauty-g9b0d6d190_1280

SANYO DIGITAL CAMERA
2333b95107a4cb3bde62ebefe2.jpg

Uppskriftir

Vanillukaramella með saltflögum

Þessi sjúklega góða karamella er frá Eldhússystrum. Hún er alveg kjörin til að bjóða upp á, á Gamlárskvöld. Vanillukaramella með saltflögum 1 peli rjómi 5 msk smjör,...

Kjúklingur í ofni með spergilkáli – Uppskrift

Þessi kjúklingaréttur er svo góður að jafnvel börnin á heimilinu fara að borða spergilkálið. Kjúklingur með spergilkáli 450 gr ferskt spergilkál, skorið 1½ bolli niðurskorinn, eldaður kjúklingur 300 ml...

Dásamlegar Daim smákökur

Þessi unaður er frá Gotterí og gersemar en þar má finna uppskriftir að allskyns gotteríi.   Daim smákökur 150 gr smjör við stofuhita 75 gr sykur ...