Móðir nokkur í Skotlandi deildi þessari mynd á dögunum. Lucy, dóttir hennar, var að mæta í fyrsta skipti í skólann og mamma hennar tók auðvitað mynd af henni.

Lucy fór glaðbeitt í skólann en svo kom hún heim og þá var annað uppi á teningnum.

SHARE