Enn höldum við áfram að birta uppskriftir úr litlu bókinni Rögguréttir.
Uppskrift:
3 kjúklingabringur
2 dl sýrður rjómi
2 dl salsa sósa
2-3 hvítlauksgeirar
Salt og pipar
Aðferð:
Bringurnar settar í eldfast...
Fiskur með kókoschutney
500 gr ýsa
Olía
20 gr smjör
200 gr kókosmjöl
200 gr rúsínur
½ búnt mynta
½ búnt kóríander
2 límónur
2 sítrónur
2 hvítlauksgeirar
45 gr kúmen
12 heilar kardemommur
1 matskeið harissa
½...