Gamalt men – Endilega deilum

Hrefna H Helgadóttir skrifar á Facebook síðu sína þennan texta:

,,Hún amma mín á Lambafelli undir fjöllunum, fann þetta men eitt sinn og geymdi hjá sér, mamma tók svo við að geyma það eftir að hún dó um aldamótin síðustu. Ekki væri leiðinlegt að finna loks eigandan eða einhvern tengdan honum eftir öll þessi ár.
Vinsamlegast deilið.”

Ótrúlegt skemmtilegt að þessi lita men hafi geymst svona lengi og Hrefna segir satt að mjög gaman væri að finna eigandann eða einhvern tengdan.
Hver veit nema þessu fylgir falleg saga!

SHARE