Gátu ekki haldið morgunmatnum niðri – Myndir

Flugvél frá Singapoure Airlines var á leið til London þegar hún lenti í allsvakalegri ókyrrð í lofti. Það var nýbúið að bera fram morgunverð og hann fór út um allt og þá erum við að tala um ALLT.

11 farþegar og einn í áhöfninni meiddust lítillega þegar þetta gerðist en annars var allt í lagi með alla. Hinsvegar var matur, kaffi og gos allsstaðar og meira að segja í loftinu.

Eftir að ókyrrðinni lauk hjálpuðust allir að við að þrífa, farþegarnir meira að segja líka.

turbulence5n-1-web turbulence5n-2-web turbulence5n-3-web turbulence5n-4-web turbulence5n-web

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here