Verkfræðingar leysa sum af stærstu viðfangsefnum sem okkar samfélag stendur frammi fyrir. Þeir eru mikilvægir fyrir hagkerfi heimsins, vinna sér inn hærri laun og hafa meira starfsöryggi. Og þeir eru 89% karlar. GoldieBlox telur að til þess að verkfræðingar geti byggt framtíð heimsins verður að fá kvenkyns sjónarhorn.

EIGA MEIRA SKILIÐ! – DEILIÐ MEÐ DÆTRUM YKKAR – MYNDBAND

SHARE