Hér kemur önnur uppskrift frá Tinnu Björg en hún heldur úti matarblogginu tinnabjorg.com. Þar birtir hún allskonar gómsætar uppskriftir bæði af gómsætum kökum og allskonar sætindum...
Þessi uppskrift er einföld og bragðgóð frá Fallegt og freistandi
UPPSKRIFT FYRIR 4
4 kjúklingabringur
Olía til að pensla með
Gljái:
150 gr aprikósumarmelaði frá Den Gamle Fabrik
1 msk...