Gleði og gaman í opnunarpartýi Define the line – Myndir

Define the line netverslun hefur nú opnað verslun í Borgartúni 3, 105 Reykjavík.

Define the line byrjaði á Facebook í September 2012 en hefur vaxið gífulega hratt á stuttum tíma og er nú komin með yfir 14.000 fylgjendur og komin með stóran hóp trygga viðskiptavina.

“Eftirspurnin um verslun var orðin svo gríðalega mikil að ég tók þá ákvörðun að láta verða að því! Og ég get ekki kvartað yfir þeirri ákvörðun því Define the line er búin að fá mjög góðar viðtökur en verslunin opnaði síðastliðinn fimmtudag (20 júní).” Segir eigandi verslunarinnar, Lína Birgitta.

 

Opnunin fór fram úr björtustu vonum. Boðið var uppá léttar veitingar og gestum var boðið uppá nýja skvísu drykkin frá kopparberg (strawberry and lime)

Sigga Kling mætti á svæðið og spáði fyrir gestum og vakti mikla lukku.

 

Dj Atli sá um stemminguna og allir skemmtu sér vel.

 

Hér eru myndir úr þessu flotta opnunarpartýi:

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here