Glee stjarna látin

Hinn 31 árs gamli Cory Monteith fannst látinn á hótel herbergi sínu á Fairmont Pacific hótelinnu í Vancouver í gærmorgun.

Cory lék Finn Hudson í hinni geysivinsælu sjónvarpsþáttaröð Glee en hann átti ekki alltaf sjö dagana sæla því hann var nýlega búinn að fara í gegnum meðferð vegna lyfjanotkunar.

Kvöldið áður en hann fannst látinn í herberginu fór hann út að skemmta sér með vinum sínum og fannst svo þegar hann kom ekki til þess að skrá sig út af hótelinu. Hann verður krufinn í dag en lögreglustjórinn sagði að það liti ekki út fyrir að það hafi neitt ólöglegt átt sér stað.

Kærasta Cory var Lea Michele sem einnig er stjarna úr Glee stjarna.

Screen shot 2013-07-14 at 11.00.38

Glee

SHARE