Koko er 44 ára gömul górilla sem býr í Kaliforníu. Það sem er merkilegt við þessa górillu er að hún kann táknmál og getur tjáð sig með táknum. Hún elskar ungviði af öllum tegundum en hefur ekki getað eignast afkvæmi sjálf. Þegar hún átti afmæli gaf þjálfari Koko henni tvo kettlinga, sem vöktu hjá henni mikla gleði.
Sjá einnig: Górilla og lítil stúlka leika sér saman – Myndband
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.