Greinilegt með hverjum Of Monsters and Men halda í Bikarleiknum á laugardaginn.

Hjómsveitin Of monsters and men sendu Stjörnumönnum baráttukveðju frá Danmörku fyrir úrslitaleik bikarkeppninar næstkomandi laugardag. Nokkrur meðlimir hljómsveitarinnar eru harðir Garðbæingar og styðja dyggilega við bakið á sínum mönnum. Lagið sem þau syngja er lag sem stuðningsmannalið Stjörnunar, Silfurskeiðin syngur þegar Stjörnumenn fá hornspyrnur.

 

SHARE