Svona sokkaheimili ætti að vera til á hverju heimili, en á mörgum þeirra virðast sokkar týnast í hvert skipti sem sett er í þvottavél. Kannski þeir sameinist aftur á svona heimili?

Spjaldið er einfalt að útbúa, málað og skrifað á með þessari setningu eða annarri og nokkrar klemmur límdar á.
Einfalt og sniðugt.

734139_738578836168594_2105634132_n

SHARE