Hættu að halda í þér prumpi! – 5 kostir þess að leysa vind

Við höfum öll verið í svona aðstæðum. Þú ert í lokuðu rými með öðru fólki, kannski í lyftu, í bíl eða bara í röð á kaffihúsi. Þú finnur allt í einu fyrir þrýstingi og jafnvel loftbólum í neðri hluta kviðar. Það er að koma prump. Þú reynir í örvæntingu að halda því inni og hleypa … Continue reading Hættu að halda í þér prumpi! – 5 kostir þess að leysa vind