Louis Theroux gerir oft mjög áhugaverðar og svæsnar heimildarmyndir þar sem hann fjallar um hluti sem aðrir vilja ekki koma nálægt. Hann gerir það í þessari mynd þar sem hann heimsækir einn „hættulegasta kynþáttahatar Bandaríkjanna“ Tom Metzger og hittir fjölskylduna hans og fjölmiðlafulltrúa hans. Þvílíkt samfélag!

SHARE