Halle Berry (53) er dæmi um konu sem eldist ekki neitt. Jú, hún eldist kannski en hún er alltaf flott.

Hún birti þessa mynd af sér á Instagram í gær þar sem hún sleikir sólina í hvítum sundfötum.

 

View this post on Instagram

 

Sunday Soak ☀️

A post shared by Halle Berry (@halleberry) on

Halle hefur fyrr í sumar sett inn mynd af sér þar sem hún er í sundfötum en þessi birtist á þjóðhátíðardag Bandaríkjanna.

 

Halle hefur látið hafa eftir sér að það skiptir ekki máli hvernig þú „lítur út í sundfötum“ heldur hvernig „þér líður í sundfötunum“.

 

SHARE