Hann ákvað að gleðja kærustuna á hverjum degi í desember – Vertu viðbúin því að hlæja

Bassi Ólafsson ákvað að gleðja kærustuna sína Ernu Kristínu í desember sl. meðan hún var í próflestri í háskólanum og sendi henni eitt videó á dag. Sem betur fer fyrir okkur hin þá er hann búinn að klippa þau saman í eitt myndband og birta á youtube svo að við getum hlegið okkur máttlaus að húmornum hans.

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”h5kmtUWHaY0″]

 

SHARE