Körfuboltamaðurinn Rondae Hollis-Jefferson er afar þakklátur móður sinni fyrir allt sem hún hefur gert fyrir hann í gegnum tíðina. Mamma hans átti afmæli á síðasta föstudag og tókst honum að gera afmælisveisluna vægast sagt ógelymanlega.

Sjá einnig: Hann kemur pabba sínum rækilega á óvart (Varúð, þú ferð að skæla)

SHARE