Faðir nokkur í Brasilíu hafði ekki efni á afmælisgjöf handa dóttur sinni vegna fjárhagserfiðleika en gaf henni köku. Hann setti inn myndband á Instagram og viðbrögðin létu ekki á sér standa. Fólk fór að leggja inn hjá þeim til að stúlkan gæti haldið prinsessuafmæli.

 

SHARE