Þetta myndband hefur verið vinsælt á internetinu undanfarið. Í því má sjá þegar hjónin Tim og Wendy White voru gestir hjá Oprah Winfrey árið 2003. Þá hafði Tim ekki farið í klippingu síðan árið 1985 og Wendy ekki látið snerta hár á höfði sínu síðan árið 1992.

Sjá einnig: Pönkprinsessa breytist í dömu

Þau fá yfirhalningu í boði Oprah og viðbrögðin þegar þau sjá hvort annað – já, reyndu bara að fara ekki að skæla!

SHARE