Hann heyrði annan föður tala um son sinn

Rob Scott heyrði annan föður tala við son sinn um hvað downs heilkenni væri. Hann vissi ekki hvernig hann ætti að bregðast við, en hann birti þetta myndband á Facebook síðu sinni og hefur það vakið gríðarlega athygli.

Sjá einnig: Ungur maður með Downs heilkenni biður kærustu sinnar á skemmtilegan hátt

 

SHARE