Hann lagði ýmislegt á sig til þess að gleðja konuna sína

Þegar Linda greindist með brjóstakrabbamein gerði eiginmaður hennar, Bob, allt til þess að reyna að gleðja hana. Hann fékk þá hugmynd að láta taka myndir af sér í bleiku ballerínupilsi og úr varð The Tutu Project.

Sjá einnig: 16 ára gömul stúlka með krabbamein syngur „Fight Song“

Þú verður að sjá þetta:

 

SHARE