Hann var látinn í yfir 10 klukkustundir

Julian Smith fannst látinn af úti í vegkanti og lögreglan sem kom á staðinn tilkynnti að líklegt væri að maðurinn hafi verið látinn í töluverðan tíma. Ekkert hafði heyrst í Julian eftir að hann ákvað að ganga heim eftir partý og greinilegt var að hann hafði orðið úti í snjóstormnum.

Sjá einnig: Var látinn í 48 mínútur og segir að Guð sé kona

Dr. Geral Coleman læknir í Pensylvania Bandaríkjunum ákvað að beita aðferð sem ekki hafði verið notuð áður á manneskju sem hafði verið látin í þetta langan tíma. Það þykir hreint kraftaverk, en dr. Coleman gat fært Julian aftur til lífs.

SHARE