Þessi dýrðlegheit eru frá Gotterí.is. Hver vill ekki eiga hollustunammi til að grípa í þegar þörfin lætur á sér kræla.
Hollar heslihnetukúlur
200 gr döðlur
150 ml...
Hafrakökur með Rúsínum og súkkulaðibitum
Þetta eru 36 kökur
Efni
2 bollar hveiti
1/3 bolli haframél
1 tsk. lyftiduft
1 tsk. gróft salt (t.d. sjávarsalt)
...
Þessi dásemd kemur frá Eldhússystrum. Alveg málið að gera svona fyrir páskana.
Páska konfekt
40 möndlur
200 gr odense konfektmarsipan
200 gr suðusúkkulaði eða 70% súkkulaði
skraut
Ristið möndlurnar á...