Hversu margar sjálfsmyndir hefur þú tekið til að fá hina fullkomnu mynd eða hreinlega beðið vinkonu eða vin um að taka mynd af þér, svo það líti ekki út fyrir að þú hafir verið að stilla þér upp? Jafnvel dúllað þér við að fjarlægja allt af myndinni sem þú vilt ekki að aðrir sjái, svo sem bólu, bauga eða hrukku og toppað listaverkið með því að setja einn eða fleiri filter á myndina?

Sjá einnig: 16 sjálfsmyndir teknar eftir kynlíf

Þú ert ekki ein/n um það:

 

 

SHARE