Heimili Bobbi Kristina til sölu

Dóttir söngkonunnar Withney Houston og söngvarans Bobby Brown, Bobbi Kristina Brown, lést fyrr á árinu. Bobbi fannst meðvitundarlaus í baðkari á heimili sínu fyrir rétt tæplega ári síðan, hún vaknaði aldrei og lést 26.júlí síðastliðinn. Heimili Bobbi hefur nú verið sett á sölu og hægt er að eignast það fyrir tæpar 65 milljónir.

Sjá einnig: Eiginmaður Bobbi Kristina: Fékk fregnir af andláti Bobbi á internetinu

Photos-released-of-Bobbi-Kristinas-home-and-bathtub-she-collapsed-in (3)

Photos-released-of-Bobbi-Kristinas-home-and-bathtub-she-collapsed-in (1)

Photos-released-of-Bobbi-Kristinas-home-and-bathtub-she-collapsed-in (2)

Photos-released-of-Bobbi-Kristinas-home-and-bathtub-she-collapsed-in

SHARE