Heimilislaus maður fær yfirhalningu – Fær ný föt, klippingu og steik!

Þetta var eflaust besti dagur þessa manns í langan tíma! Hann fær ný föt, skó, klippingu og rakstur. Honum býðst líka að borða á steikhúsi. Heimilislausi maðurinn segir sjálfur í myndbandinu að þessi dagur hafi bjargað árinu! Þetta er góðverk dagsins.

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”rsIOoXG_gmo”]

SHARE