MTV tónlistarverðlaunin hafa verið afhent frá árinu 1984 og hafa í gegnum tíðina verið mjög vinsælt sjónvarpsefni og margir hafa gaman að því að virða fyrir sér klæðaburð stjarnanna sem oft á tíðum getur verið mjög skrautlegur.

Þau hjá Vanity Fair tóku saman nokkur eftirminnileg tískuslys sem orðið hafa á undanförnum árum á MTV verðlaunaafhendingunni.

SHARE