Hemmi Gunn tekur lagið – Myndband

Við ætlum að heiðra Hemma Gunn þessa vikuna og birtum þetta brot úr vinsæla þætti hans, Á tali hjá Hemma Gunn sem margir muna eftir. Hér tekur Hemmi Gunn lagið árið 1990. Við birtum hér með lag sem allir og þá meinum við ALLIR ættu að þekkja. Einn dans við mig, með meistara Hemma Gunn og það er gaman að minnast á það að einn eiganda Hún.is heyrði þetta lag á hverju kvöldi í 8 mánuði. Þá bjó fólk á neðri hæðinni sem hlustaði ALLTAF á Einn dans við mig með Hemma áður en það fór í háttinn. Blessuð sé minning Hemma.

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”Z3iFj9lp5ZA”]

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”rOT_GAVHh-8″]

Tengdar greinar:
Hemmi Gunn bráðkvaddur

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here