Theres-nap-for-that-image

Sá þessa áskorun hjá fésbókarvini mínum og áttaði mig á að hér væri loksins komin áskorun sem ég gæti haldið mig við. Hef meira að segja tekið óafvitandi þátt í henni nokkrum sinnum, nokkra daga í röð!

1546409_10153675510495402_1011419691_n
Fyrir þá sem vilja áskorun sem felur í sér aðeins meiri átök og hreyfingu bendi ég á fyrri áskoranir sem við höfum birt: 30 daga plankaáskorun og 30 daga hnébeygjuáskorun.

Fyrir þá sem vilja taka þátt í öllum þremur bendi ég á að í venjulegum degi er pláss fyrir þær allar þrjár og svo miklu miklu fleira.

SHARE