Lena Pierce eignaðist barn aðeins 14 ára gömul, árið 1933. Dóttir hennar var tekin af henni og hún var send til ættleiðingar.

Eftir rúmlega 82 ár hittir Lena dóttur sína, sem í dag heitir Betty.

 

SHARE