Áður höfum við fjallað um Þorstein Baldvinsson en hann er oftast kallaður Stony.
Stony er ótrúlega fær á trommur en myndbönd sem hann hefur birt á Youtube hafa vakið mikla athygli.
Við birtum eitt myndband fyrir skömmu síðan sem má sjá hér.

Þorsteinn keppir nú inná síðunni Ryan Seacrest en þar er valið um flottasta fluttning á þekktum lögum eða ,,Cover” eins og það er oft kallað þessi snillingur er þar með forustu við dömuna sem er með honum á mynd hér fyrir neðan en á mánudaginn klukkan 10 byrja svo loka kosning laganna sem hafa komist áfram.
Við Íslendingar ættum endilega að sýna hvað í okkur býr og smella á þennan flotta strák atkvæði.
Það tekur enga stund en það er gert með að klikka á hér.
Og kosið inná þeirri síðu niðri en einnig má sjá myndbandið sem hann keppir með ásamt þeirri sem keppir á móti.

Unknown-1

SHARE