Hló og gerði lítið úr áhrifavaldi í „Plús-stærð“ í ræktinni er hún var að taka upp myndband

Það er ekki óalgengt að fólk í dag taki upp æfingarnar sínar í ræktinni og setji það á samfélagsmiðla. Það er það sem Bethy Red var að gera þegar kona kemur að henni og byrjar að tala niður til hennar og hlær uppí opið geðið á henni. Nýlega fór hún á TikTok og setti inn myndband af þessari óþægilegu reynslu sem hún varð fyrir þegar hún var að æfa. Ömurlega framkoma á allan hátt.

Bethy Red, sem er með yfir 630.000 fylgjendur á Instagram, lýsir sjálfri sér „konu í plús-stærð sem er að reyna að gera heiminn meira samþykktari “. Ótrúlega flott stelpa og þvílík fyrirmynd sem hún er.


SHARE