Vissir þú að það er æskilegt að henda þessum hlutum eftir ákveðið mikla notkun og margir þeirra hafa gildistíma sem fæst okkar fara eftir. Ástæða þess að mælt er með því að þú skiptir út þessum vörum reglulega er vegna þess að í þeim grassera bakteríur, sem geta verið skaðlegar okkur.

Sjá einnig: Skiptu um rúmföt einu sinni í viku – Þetta er ástæðan

 

SHARE