8006251804_af7bd652f8_h

Café París er í hjarta miðborgarinnar við Austurvöll. Á Café París er unnið eftir kjörorðunum ferskleiki, gæði og þjónusta. Á matseðlinum er mikið úrval smárétta, ferskra salata, súpa og pasta auk ljúffengra aðalrétta.

Hópkaupstilboð vikunnar er léttvínsglas hússins, hvítt eða rautt, á 490 kr í stað 950 kr.

Nú er tíminn til að dekra aðeins við sig og jafnvel maka, vini eða vinkonur líka og byrja skemmtilegt kvöld eða enda góðan dag með ljúffengu léttvíni.

Smelltu hér til þess að nýta þér þetta frábæra tilboð!

SHARE