Þessi einkastofnun heitir Winterbourne og er fyrir fólk með einhverfu og mikla námsörðugleika. Maður fór að vinna á stofnuninni með falda myndavél og þessi heimildarmynd er um stofnuninna en þar var verulega illa farið með sjúklingana.

SHARE