HRÆÐILEGAR augabrúnir! nokkur dæmi – myndir.

Augabrúnir okkar móta að miklu leiti andlitið. Ef augabrúnirnar eru ekki fallega mótaðar setur það sinn svip á andlitið.

Hjá flestum snyrtifræðingum og í snyrtifræðiskólum eru augabrúnir sem lagaðar eru á  ákveðinn hátt algjört NEI! BANNAÐ! Sumar stelpur virðast annaðhvort vera að reyna að plokka sig sjálfar og kunna það ekki eða finnst kannski bara flott að hafa L – laga augabrúnir, ÖRMJÓAR augabrúnir eða augabrúnir sem eru lagaðar eins og sæðisfruma! Það er ekki alveg málið vegna þess að það skiptir máli að laga augabrúnirnar eftir andlitsfalli.

Þessar augabrúnir eru kannski ekki alveg að gera sig..

Plokkunin hefur mistekist aðeins hjá þessari annars fallegu stelpu.

Nei,nei nei! sæðisfrumu augabrúnir eru ekki flatterandi

Ef þú mótar augabrúnirnar á þennan hátt lítur þú alltaf út fyrir að vera nýbúin í strekkingu, ekki kúl.

Alltof mjóar.

Hmm..

Hér fyrir neðan er svo mynd af fallega mótuðum augabrúnum & hér getur þú séð hvernig þú býrð þær til skref fyrir skref. 

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here