Hrekkjavökuaugu

Nú þegar hrekkjavakan er er að ganga í garð er um að gera að skoða hafa augun opin fyrir hugmyndum að andlitsmálingu. Ef þig langar kannski ekki að mála á þér allt andlitið er mjög sniðug hugmynd að leika sér örlítið með augnmálinguna. Þessar hugmyndir eru alveg hreint æðislegar ef þig langar til að prófa að mála augun þín .

Sjá einnig: Hrekkjavakan á sér rammíslenskan fyrirrennara!

1. Seiðandi leðurblökunótt

3e6bd587-2d92-4fd2-b6c4-04eeba73899c_tablet

Sjá einnig: TÖRUTRIX | Viltu læra að gera Halloween förðun?

2.  Draugarnir leynast í myrkrinu

040eaafc-d6c6-42ce-a9c5-a3a04b007ab1_tablet

3. Öfgakennd litasamsetning er alltaf klassi á grímuballi

57aa0df4-e18e-4174-ac29-19ba1e7fbf52_tablet

4. Heilt ævintýraland á einu augnloki

04769abf-4d1e-4c9c-8d01-1193a078b62d_tablet

Sjá einnig: Viltu læra að mála þig eins og hauskúpu?

5. Grænar augabrúnir og æðisleg litasamsetning

67808550-92b9-498e-8843-6a1a1b701f94_tablet

6. Blóðslettur og sprautunál er eitthvað klikkað

91891332-e497-41e2-8a6a-1fb60bc0953f_tablet

7. Sagan hennar Sally

b0584154-8bba-4a6b-a014-b20ea9060a70_tablet

8.  Það er spurning hvort þú ættir að gera svona?

c28f4a17-ae29-4fdf-9bcc-2af45ee29b36_tablet

9. Maleficent nornaaugu

f7c85e86-04a2-42f3-976d-d6ecd6cb1460_tablet

10. Ótrúlega svalt og óhugnalegt

f54dad35-55dc-4b6e-a472-4392dc21e354_tablet

11. Frozen fegurð

f75c38e1-50cd-4e43-8063-a68263ad1bbd_tablet

12. Draugagangur

f7823501-57c0-48b1-a14c-288e7cd1b91f_tablet

SHARE