Nú þegar hrekkjavakan er er að ganga í garð er um að gera að skoða hafa augun opin fyrir hugmyndum að andlitsmálingu. Ef þig langar kannski ekki að mála á þér allt andlitið er mjög sniðug hugmynd að leika sér örlítið með augnmálinguna. Þessar hugmyndir eru alveg hreint æðislegar ef þig langar til að prófa að mála augun þín .
Sjá einnig: Hrekkjavakan á sér rammíslenskan fyrirrennara!
1. Seiðandi leðurblökunótt
Sjá einnig: TÖRUTRIX | Viltu læra að gera Halloween förðun?
2. Draugarnir leynast í myrkrinu
3. Öfgakennd litasamsetning er alltaf klassi á grímuballi
4. Heilt ævintýraland á einu augnloki
Sjá einnig: Viltu læra að mála þig eins og hauskúpu?
5. Grænar augabrúnir og æðisleg litasamsetning
6. Blóðslettur og sprautunál er eitthvað klikkað
7. Sagan hennar Sally
8. Það er spurning hvort þú ættir að gera svona?
9. Maleficent nornaaugu
10. Ótrúlega svalt og óhugnalegt
11. Frozen fegurð
12. Draugagangur
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.