Það er algjör óþarfi að skilja dýrin útundan þegar kemur að hrekkjavökunni, öskudeginum eða öðrum dögum sem kalla á grímubúningagleði.

Með góðu hugmyndaflugi má útbúa skemmtilega búninga á dýrin, nú eða versla þá t.d. á amazon.com hér eða etsy.com hér 

Hér er hlutverkum breytt og Tótó orðinn að Dóróteu úr Galdrakarlinum í Oz.

Hlutverkaskipti

Í myndasafninu má meðal annars sjá heitan hund, fanga, Han Solo og Sushikött.

 

SHARE