Þessi kjúklingaréttur er svo góður að jafnvel börnin á heimilinu fara að borða spergilkálið.
Kjúklingur með spergilkáli
450 gr ferskt spergilkál, skorið
1½ bolli niðurskorinn, eldaður kjúklingur
300 ml...
Hér kemur einn svakalega góður réttur frá henni Röggu og það er snilld hvað þetta er einfalt.
Uppskrift:
4-5 kjúklingabitar
1/2 dós aprikósumarmelaði
1 peli rjómi
1-2 bollar tómatsósa
1...