Þessar einföldu smákökur fylla heimilið af dásamlegum jólailm af nýbökuðu. Skemmtileg fjölbreytni frá hinum klassísku piparkökum.
Negulkökur
Innihald:
250 gr. hveiti
250 gr. púðursykur
125 gr. ísl. smjör (lint)
1...
Þessi svakalega girnilega kaka er frá Freistingum Thelmu.
Bananakaka
220 g hveiti
30 g kókós
2 tsk lyftiduft
½ tsk matarsódi
½ tsk maldon salt
115 g smjör við stofuhita
85 g...