Hún eignaðist tvíbura með Downs heilkenni

Þegar hin 45 ára gamla Julie McConnel komst að því að hún gengi með tvo drengi og þeir væru báðir með Downs heilkenni, varð hún fyrir miklu áfalli. Hún á fyrir 4 önnur börn.

Sjá einnig: 18 ára fyrirsæta með downs heilkenni

Julie hafði áhyggjur af því að hún og eiginmaður hennar gætu ekki séð um drengina og íhugaði jafnvel að gefa þá til ættleiðingar. Hún hefur samt sem áður áttað sig á því að það er mikil blessun að eiga þessa litlu gleðigjafa Charlie og Milo.

SHARE