Lauren Dawick (25) gerði þau agalegu mistök að kaupa ofursterkt hárlengingarlím á netinu. Hún segir að límið sé svo hrikalega sterkt að hún nær ekki einu sinni að taka lengingarnar úr með töng, hvað þá skærum.

Hún setti lengingarnar í sig í febrúar á þessu ári og hefur nú í um það bil viku verið að reyna að ná þeim úr, án árangurs. Farið er að bera á skallablettum í hársverði hennar og er ástandið vægast sagt skelfilegt.

Sjá einnig: Hrekkur: Hann límdi kærustu sína við klósettið

Þetta undralím er svo sterkt að það bortnar ekki úr brot festingunni þó að hún rembist með töngum á þær, svo hún mælir eindregið með því að stelpur hugsi sig tvisvar um áður en þær kaupa lím á netinu.

Sjá einnig: Tískuslys vikunnar: Hárlengingar hrynja úr Britney Spears á sviði

 

3412A38300000578-3586377-Lauren_said_she_has_resorted_to_hiding_her_hair_under_a_headband-m-8_1463040609921

3412A54500000578-0-image-a-6_1463040181225

Sjá einnig: Tískuslys ársins 2015

3412A56900000578-3586377-image-m-9_1463040623519

3412A59700000578-3586377-image-m-7_1463040534880

SHARE