„Hún er ekki dóttir mín heldur eiginkona mín“

Hjónin Lyndsey og Jonathan hafa fengið allskonar leiðindi á sig í sambandinu þeirra. Fólk heldur nefnilega að Lyndsey, sem er 22 ára, sé barn, því hún er svo smágerð, en hún er aðeins 147 cm á hæð. Lyndsey er með sjaldgæft krabbamein sem hún greindist með þegar hún var bara 5 ára gömul. Krabbameinið veldur … Continue reading „Hún er ekki dóttir mín heldur eiginkona mín“