Chelsea Craig kemur frá Texas og hefur það í hyggju að hafa dætur sínar Addilynn (3) og Emilynn (1) á brjósti um ókominn tíma og telur það um leið vera bestu leiðina til að láta þær vera bæði nærðar og tengdar sér. Hún segir einnig að með því að hafa þær báðar á brjósti í einu, gefi það henni færi á því að vera í núinu með dætrum sínum.

Sjá einnig: Framlengd brjóstagjöf – Falleg og náttúruleg

Chelsea segir að hún hafi víða verið litin hornauga, sérstaklega fyrir að gefa eldri dóttur sinni, sem er á fjórða ári, brjóst og hvað þá báðum í einu. Hún segist ekki hafa áhyggjur af því hvað öðrum finnist um hennar aðferð, en vill samt sem áður vekja athygli á því að það er ekkert athugavert við það að hafa börn sín lengi á brjósti.

Hún fékk til sín ljósmyndarann Mae til að mynda sig með stelpunum sínum og var útkoman mjög svo falleg.

Sjá einnig: Brjóstagjöf: Mögulega það fallegasta í heimi

 

32AD262D00000578-3516244-image-m-53_1459375626485

32AD263E00000578-3516244-image-a-38_1459374344450

32AD265D00000578-3516244-image-a-39_1459374348931

32AD266D00000578-3516244-Hungry_-m-51_1459375331674

32AD267B00000578-3516244-image-a-30_1459373837432

32AD267F00000578-3516244-image-a-29_1459373675006

Sjá einnig: Góð ráð við brjóstagjöf

32AD268B00000578-3516244-image-a-31_1459374281702

32AD263900000578-3516244-image-a-46_1459374380198

32AD264200000578-3516244-Love_Chelsea_pictured_playing_with_her_two_daughters_said_simult-m-48_1459375016612

32AD265500000578-3516244-image-a-36_1459374333252

32AD266900000578-3516244-image-m-52_1459375374417

32AD269000000578-3516244-image-m-49_1459375074895

32AD269900000578-3516244-image-m-50_1459375223632

SHARE