Hún ferðaðist um 12 lönd, tók 15 flug og gisti 5 nætur á hóteli á 13 dögum og sá þau undur veraldar sem hún vildi sjá. Einn mánuðinn í lífi hennar áttu sér stað raðir atvika sem létu hana endurhugsa lífið. Hún varð fyrir bíl þegar hún var að keyra vespuna sína, hún féll 50 fet í fjallgöngu og greindist síðan með húðkrabbamein.

Sjá einnig: 6 atriði sem þú þarft að vita um húðkrabbamein

Þrátt fyrir að fjölskylda hennar og vinir vildu endilega að hún myndi helst búa í kúlu, vegna ólukku hennar, ákvað hún að láta verða að draum sínum og skella sér að sjá þá staði sem hana hafði alltaf langað til að sjá. Fyrsta undrið sem hún ferðaðist til var Chichen Itsa, en næstu dagana fór hún til Machu Picchu, sá  Cristo Redetor, leikvanginn í Róm, sá kirkjuna Petra, Taj Mahal hofið og síðast Kína múrinn.

Hún ætlar að halda áfram að taka áhættur, fara í ævintýraferðir og lifa lífinu til fullnustu.

Sjá einnig: Húðkrabbamein, ljósabekkir og sól

 

1

2

3

Sjá einnig: Viðbrögð við greiningu krabbameins

4

5

6

7

SHARE