Kanilterta
250 gr sykur
250 gr smjör eða smjörlíki
2 egg
250 gr hveiti
3-4 teskeiðar kanill
Sykur, smjör og egg er hrært vel saman áður en þurrefnum er bætt...
Þessar kökur. Ó, þessar kökur. Blaut súkkulaðikakan, mjúkt Oreokexið og unaðurinn sem fylgir því að fá hnetusmjör á tunguna. Ég á erfitt með að fara...
Unaðslega gott kjúklingasalat frá matarbloggi Önnu Bjarkar.
Tandoori kjúklingasalat
f. 4
600 gr. kjúklingafile
100 gr. tandoori paste í krukku
1/2 tsk. tandoori krydd frá Pottagöldrum (má sleppa)
400 gr....