Hún heyrir á ný! – Myndband

Þessi kona missti heyrnina þegar hún var tveggja og hálfs árs gömul. Læknar sögðu fjölskyldu hennar að hún myndi aldrei geta talað. Hún gat heyrt örlítið með hjálp heyrnatækja um tíma en með árunum hefur heyrnin minnkað til muna. Hún heyrði nánast ekkert þegar hún frétti af aðgerð sem gæti hjálpað henni að heyra á ný. Hér er myndband af því þegar kveikt var á tækinu í fyrsta sinn og konan heyrði! Yndislegt.

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”tMrGmm8b4JI”]

SHARE