Hún rakar á sér andlitið…

Huda Kattan er heimsfrægur förðunarbloggari og YouTube-stjarna. Í nýjasta myndbandi sínu fer hún yfir það hvernig hún heldur húðinni á sér lýtalausri og viðurkennir að hún raki reglulega andlit sitt með rakvél. Margir ráku sennilega upp stór augu þegar þetta myndband leit dagsins ljós – en samkvæmt Huda er það gömul mýta að hárvöxtur aukist við rakstur.

Sjá einnig: Á maður að raka skapahár sín?

SHARE